29.5.2008 | 13:53
Ritun
26.5.2008 | 21:48
Búlgaría
23.5.2008 | 13:36
Portúgal
Í landafræði áttum við að fjalla um tvö lönd í Evrópu. Það fyrsta sem ég valdi mér var Portúgal vegna þess að það eru svo margir góðir fótboltamenn frá Portúgal og ég hef mikinn áhuga á fótbolta. Það var ágætt að vinna um Portúgal því landið er svo allt öðruvísi en Ísland og portúgalska úrvalsdeildin í fótbolta er gjörólík hina ensku deild. Ég fann upplýsingar í kennslubókinni Evrópa álfan okkar og inn á www.Wikipedia.org og sumar upplýsingar komu úr hausnum á mér. Ég skrifaði fyrst Word skjal um Portúgal og henti inn á Power point. Ég fann myndir inná www.Flickr.com og www.google.com.
Enski boltinn | Breytt 29.5.2008 kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 09:18
Hallgrímur Pétursson, verkefni!
Ég vann verkefnið þannig að ég byrjaði að gera powerpoint glærur um Hallgrím Pétursson og finna myndir af skáldinu sjálfu. Við létum einnig glærurunar inná slideshare.net eða sýna glærurnar opinberlega. Ég lærði einnig heilræðivísurnar og movie maker. Það sem var að hindra mig í þessu verkefni var að finna öðruvísi myndir af sjálfum Hallgrími Péturssyni því þetta voru alltaf sömu myndirnar af gaurnum. Að láta glærurnar inná slideshare.net frekar í verri kantinum, því að tölvan vildi ekki láta glærurnar inná slideshare og þegar hún vildi það komu þrjár glærur inná, ég myndi segja að það gekk ekki vel. Að lokum vil ég segja að við fórum í Hallgrímskirkju og fórum að hlusta á prestinn tala um Hallgrím og fórum að skoða.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar