Fćrsluflokkur: Enski boltinn

Ritun

 Í skólanum átti ég ađ taka ţátt í frjálsri ritun en í frjálsri ritun má mađur skrifa um allt sem ţér dettur í hug. Ég er búin ađ gefa út tvö verkefni. Ţađ fyrsta var um uppáhalds fótboltamanninn minn Patrice Evra sem gekk ágćtlega en gallinn var ađ ţetta mátti vera í meira samhengi. Annađ verkefniđ sem ég gaf út var bringlađ ljóđ en ţađ eru rímur um mjög margt, ţađ gekk vel ţví ég fann svo bringluđ rím. Gallinn viđ ritun er ađ ţađ er svo margt til ađ skrifa um og erfitt ađ velja á milli allt saman. Á útgáfudegi í ritun ţar sem allir gefa verkefnin sín út en ţá á mađur ađ lesa hjá öđrum og segja sitt álit. Í heildinni var mjög gaman í ritun

Búlgaría

Í skólanum áttum viđ í landafrćđi ađ fjalla um tvö lönd í evrópu. Búlgaría er seinna land mitt en Portúgal var ţađ fyrra. Ég valdi Búlgaríu ţví viđ ţurftum ađ gera eitt land úr Austur-Evrópu og eitt úr Vestur-Evrópu og ţetta land var áhugaverđast úr Austur-Evrópu. Ţađ var erfitt ađ finna upplýsingar um Búlgaríu en enn og aftur komu glćrurnar hennar Auđar kennara míns til bjargar! Ég notađi einnig  www.wikipedia.org til ađ finna smámál. Ég skrifađi fyrst Word skjal um Búlgaríu og lét ţađ síđan inná Movie Maker. Myndirnar fann ég flestar frá www.Flickr.com og eina frá www.google.com.

Portúgal

Í landafrćđi áttum viđ ađ fjalla um tvö lönd í Evrópu. Ţađ fyrsta sem ég valdi mér var Portúgal vegna ţess ađ ţađ eru svo margir góđir fótboltamenn frá Portúgal og ég hef mikinn áhuga á fótbolta. Ţađ var ágćtt ađ vinna um Portúgal ţví landiđ er svo allt öđruvísi en Ísland og portúgalska úrvalsdeildin í fótbolta er gjörólík hina ensku deild. Ég fann upplýsingar í kennslubókinni Evrópa álfan okkar og inn á www.Wikipedia.org og sumar upplýsingar komu úr hausnum á mér. Ég skrifađi fyrst Word skjal um Portúgal og henti inn á Power point. Ég fann myndir inná www.Flickr.com og www.google.com.

 

 


Hallgrímur Pétursson, verkefni!

Ég vann verkefniđ ţannig ađ ég byrjađi ađ gera powerpoint glćrur um Hallgrím Pétursson og finna myndir af skáldinu sjálfu. Viđ létum einnig glćrurunar inná slideshare.net eđa sýna glćrurnar opinberlega. Ég lćrđi einnig heilrćđivísurnar og movie maker. Ţađ sem var ađ hindra mig í ţessu verkefni var ađ finna öđruvísi myndir af sjálfum Hallgrími Péturssyni ţví ţetta voru alltaf sömu myndirnar af gaurnum. Ađ láta glćrurnar inná slideshare.net frekar í verri kantinum, ţví ađ tölvan vildi ekki láta glćrurnar inná slideshare og ţegar hún vildi ţađ komu ţrjár glćrur inná, ég myndi segja ađ ţađ gekk ekki vel. Ađ lokum vil ég segja ađ viđ fórum í Hallgrímskirkju og fórum ađ hlusta á prestinn tala um Hallgrím og fórum ađ skođa. 

 


Höfundur

Reynir Haraldsson
Reynir Haraldsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband