29.5.2008 | 13:53
Ritun
Í skólanum átti ég að taka þátt í frjálsri ritun en í frjálsri ritun má maður skrifa um allt sem þér dettur í hug. Ég er búin að gefa út tvö verkefni. Það fyrsta var um uppáhalds fótboltamanninn minn Patrice Evra sem gekk ágætlega en gallinn var að þetta mátti vera í meira samhengi. Annað verkefnið sem ég gaf út var bringlað ljóð en það eru rímur um mjög margt, það gekk vel því ég fann svo bringluð rím. Gallinn við ritun er að það er svo margt til að skrifa um og erfitt að velja á milli allt saman. Á útgáfudegi í ritun þar sem allir gefa verkefnin sín út en þá á maður að lesa hjá öðrum og segja sitt álit. Í heildinni var mjög gaman í ritun
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stoltir prjónakarlar reynslunni ríkari
- Verðmætum verkum fargað
- Ók undir áhrifum áfengis með barn í bílnum
- Ástandið geti ekki talist eðlilegt
- Kominn tími á að setja punkt í þingið
- Heimferðin gekk vonum framar
- Umsóknum Sýrlendinga frestað
- Sagan á eftir að dæma þetta fólk
- Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
- Þinglok staðfest
Erlent
- Sænskir ásatrúarmenn blóta sumar
- Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk
- Fyrsta dauðsfallið af völdum sjúkdómsins í 18 ár
- Tveggja saknað í kjölfar úrhellisrigningar
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
Fólk
- Jason Isaacs gagnrýnir rasíska aðdáendur
- Táknmyndir Kjarvals
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
- Samspil Sveindísar og Hlínar vekur heimsathygli
- Stjörnuparið ætlar að halda risastórt brúðkaup
- Ísland sigrar á stærsta dansmóti heims
- Fyrrverandi aðstoðarkona sakar Kanye West um kynferðisbrot
- Aflýstu tónleikum með nokkurra mínútna fyrirvara
Íþróttir
- Íslendingurinn reiður í leikslok: Ertu tólf ára?
- Toppliðið tapaði í Neskaupstað
- Margar þjóðir líta til Íslands
- Gamla ljósmyndin: Sigursælir jaxlar
- Íslendingarnir í miklu stuði
- Mikil dramatík á Ísafirði (myndskeið)
- Svíþjóð vann stórsigur á Þýskalandi - fyrsti sigur Póllands
- Í fyrsta skipti í sögu bikarsins
- Laus við krabbameinið og klár í nýtt starf
- Bætti Íslandsmetið og varð meistari
Viðskipti
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góður prófunarmarkaður
- Skattskylt frí í sumarbústað?
- Gæðin skila auknum tekjum
- Kaffifyrirtækið Sjöstrand í sókn
- Spá hjöðnun ársverðbólgunnar
- Fréttaskýring: Bjórinn, hundarnir og grimmdin
- Eimskip selur Lagarfoss
- Tvöfölduðu veltuna á fyrsta ári
- Veldi Skúla í Subway vex
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.