Ritun

 Í skólanum átti ég að taka þátt í frjálsri ritun en í frjálsri ritun má maður skrifa um allt sem þér dettur í hug. Ég er búin að gefa út tvö verkefni. Það fyrsta var um uppáhalds fótboltamanninn minn Patrice Evra sem gekk ágætlega en gallinn var að þetta mátti vera í meira samhengi. Annað verkefnið sem ég gaf út var bringlað ljóð en það eru rímur um mjög margt, það gekk vel því ég fann svo bringluð rím. Gallinn við ritun er að það er svo margt til að skrifa um og erfitt að velja á milli allt saman. Á útgáfudegi í ritun þar sem allir gefa verkefnin sín út en þá á maður að lesa hjá öðrum og segja sitt álit. Í heildinni var mjög gaman í ritun

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Reynir Haraldsson
Reynir Haraldsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband