29.5.2008 | 13:53
Ritun
Í skólanum átti ég ađ taka ţátt í frjálsri ritun en í frjálsri ritun má mađur skrifa um allt sem ţér dettur í hug. Ég er búin ađ gefa út tvö verkefni. Ţađ fyrsta var um uppáhalds fótboltamanninn minn Patrice Evra sem gekk ágćtlega en gallinn var ađ ţetta mátti vera í meira samhengi. Annađ verkefniđ sem ég gaf út var bringlađ ljóđ en ţađ eru rímur um mjög margt, ţađ gekk vel ţví ég fann svo bringluđ rím. Gallinn viđ ritun er ađ ţađ er svo margt til ađ skrifa um og erfitt ađ velja á milli allt saman. Á útgáfudegi í ritun ţar sem allir gefa verkefnin sín út en ţá á mađur ađ lesa hjá öđrum og segja sitt álit. Í heildinni var mjög gaman í ritun
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.